20.8.2007 | 12:02
Blogghugleiđingar
Ţađ er orđiđ býsna langt síđan ég hef bloggađ sem er vegna andlegrar leti og ekki undan neinu ađ kvarta eđa neinn blóraböggull í sigtinu. Ég hef svolítiđ veriđ ađ kíkja á blogg annarra og mađur skildi ćtla ađ annar hver íslendingur stundi meira og minna blogg. Ćđi er ţađ nú misjafnt ađ gćđum, bćđi inntak og málfar. Sumir ćttu nú ađ gera eitthvađ annađ sér til dundurs en blogga t.d. stunda tölvuleiki eđ vídeógláp. Ţađ er ekki alslćmt ţó ritmáliđ sé ekki alveg 100%. Öll skrifum viđ einhverjar málvillur og skilst ţó mćta vel en sumt er algerlega hreint bull og mćtti vera áfram í hugskoti viđkomandi. Mér finnst málfariđ vera vers hjá ţeim sem eru međ dylgjur í garđ annarra eđa hótanir, sleggjudóma og fyrirfram dóma á hendur einstaklinga. Ţetta kom berlega í ljós í stóra hundamálinu. Ţar skitu menn almennt í buxan sín. Ţarna var einstaklingur dćmdur til dauđa alveg ađ ósekju. Töffararnir á bloggsíđunum eru svakalegir í málfari margir hverjir og rosalegir bullukollar. En eins og ég segi ţađ getur veriđ gaman ađ lesa sumt af ţessu.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.